Textagreining – framþróun orð fyrir orð

 

 

Nútíma samskipti?

Þrátt fyrir gríðarlega þróun í tækni undanfarna áratugi þá er staðan ennþá sú að samskipti tölvu og manns eru gerð á forsendum tölva. Í dag ekki aðeins algeng heldur sjálfgefin tilfinningin að tölvan skilji ekki manninn.

Við viljum breyta þessu en áttum okkur á því að þetta breytingin tekur langan tíma. Áherslan er því á að hjálpa tölvum að skilja texa sem við mannfólkið skiljum eftir okkur.

Þegar fram líða stundir munum við verða steinhissa á að fólk hafi þurft að læra á tölvur. Að sjálfsögðu á að snúa þessu við – tölvur eiga að læra að skilja okkur!